Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bindisvæði
ENSKA
binding domain
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þar af leiðandi telst binding við bindisvæði ER-bindilsins vera eitt af lykilgangvirkjum estrógenviðtakabundinnar innkirtlatruflunar þó að innkirtlatruflun geti orsakast vegna annarra gangvirkja, þ.m.t. eru i. víxlverkanir við önnur ER-svæði en bindingargróp bindilsins, ii. víxlverkanir við aðra viðtaka sem skipta máli fyrir boðmiðlun estrógens, ER-viðtaka og G-prótíntengda estrógenviðtaka, aðra viðtaka og ensímkerfi innan innkirtlakerfisins, iii. hormónanýmyndun, iv. efnaskiptavirkjun og/eða óvirkjun hormóna, v. dreifing hormóna í markvefi og vi. úthreinsun hormóna úr líkamanum.

[en] Thus binding to the ER ligand binding domain is considered one of the key mechanisms of ER mediated endocrine disruption (ED), although there are other mechanisms through which ED can occur, including (i) interactions with sites of ER other than the ligand binding pocket, (ii) interactions with other receptors relevant for estrogen signalling, ER and G-protein coupled estrogen receptor, other receptors and enzymatic systems within the endocrine system, (iii) hormone synthesis, (iv) metabolic activation and/or inactivation of hormones, (v) distribution of hormones to target tissues, and (vi) clearance of hormones from the body.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1390 frá 31. júlí 2019 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1390 of 31 July 2019 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32019R1390
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira